Bareinska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | محاربي ديلمون (Stríðsmenn Dilmuns); غواصين اللؤلؤ (Perlukafararnir); الأحمر (Þeir rauðu) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Arabíska: الاتحاد البحريني لكرة القدم) Knattspyrnusamband Barein | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Hélio Sousa | ||
Fyrirliði | Captain Sayed Mohammed Jaffer | ||
Leikvangur | Þjóðarleikvangur Barein | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 85 (23. júní 2022) 44 (sept. 2004) 139 (mars 2000) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
4-4 gegn Kúveit, 2. spríl 1966. | |||
Stærsti sigur | |||
10-0 gegn Indónesíu, 29. feb. 2012. | |||
Mesta tap | |||
1-10 gegn Írak, 5. apríl 1966. |
Bareinska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Barein í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts.