Fara í innihald

Bamakó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bamakó
Bamakó er staðsett í Malí
Bamakó

12°39′N 8°0′V / 12.650°N 8.000°V / 12.650; -8.000

Land Malí
Íbúafjöldi 1.809.106 (2009)
Flatarmál
Póstnúmer

Bamakó er stærsta borg og höfuðborg Malí. Hún er staðsett við Nígerfljót í suðvesturhluta landsins. Á borgarlandinu eru góð ræktunarskilyrði vegna Nígerfljótsins og það liggur einnig vel við samgöngum og verslunarleiðum sem byggðust upp frá Vestur-Afríku til Sahara.

Árið 2015 var sorphirðan í borginni einkavædd með þeim afleiðingum að mengun hefur aukist til muna vegna úrgangs sem ekki er hirtur.

Bamakó séð frá nálægri hæð
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.