1730
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1730 (MDCCXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
- 7. janúar - Árni Magnússon handritasafnari og prófessor (f. 1663).
- 11. október - Niels Kier, lögmaður sunnan og austan.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 29. janúar - Anna Ivanovna verður keisaraynja Rússlands eftir lát frænda síns, Péturs 2.
- Klemens 12. kjörinn páfi. Hann var 78 ára og sat á páfastóli í nær 10 ár.
Fædd
Dáin
- 29. janúar - Pétur 2. Rússakeisari (f. 1715).
- 21. febrúar - Benedikt 13. páfi (f. 1649).
- 12. október - Friðrik 4. konungur Íslands og Danmerkur.