Fara í innihald

Pétur 2.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pétur 2. frá 1730

Pétur 2. (rússneska: Пётр II Алексеевич eða Pjotr II Aleksejevítsj; 23. október 171530. janúar 1730) var Rússakeisari og ríkti yfir Rússlandi frá 18. maí 1727 til dauðadags.


Fyrirrennari:
Katrín 1.
Rússakeisari
(1727 – 1730)
Eftirmaður:
Anna


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.