Benjamin Franklin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Málverk af Franklin eftir Jean-Baptiste Greuze frá 1777.

Benjamin Franklin (17. janúar 170617. apríl 1790) var stjórnmálamaður, hugsuður og uppfinningamaður sem fæddist í Boston í Nýja Englandi og varð síðar einn af leiðtogum uppreisnarmanna í bandaríska frelsisstríðinu og einn af "landsfeðrum" Bandaríkjanna.

Benjamin var einn af boðberum upplýsingarinnar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.