Kamsjatka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kamsjatka (eða Kamsjatkaskaginn) (rússneska: полуо́стров Камча́тка - poluostrov Kamsjatka) er 1250 kílómetra langur og fisklaga skagi norður af austasta hlusta Rússlands og er 472,300 ferkílómetra að flatarmáli. Skaginn er á milli Kyrrahafsins til austurs og Okhotskhafsins til vesturs.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.