Kamsjatka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Upphleypt kort.
Eldkeilur eru allnokkrar á skaganum: Klyuchevskaya Sopka.

Kamsjatka (eða Kamsjatkaskagi) (rússneska: полуо́стров Камча́тка - poluostrov Kamsjatka) er 1250 kílómetra langur skagi í austur Rússlandi og er 270.000 ferkílómetrar að flatarmáli. Skaginn er á milli Kyrrahafsins til austurs og Okhotskhafsins til vesturs.

Íbúar eru um 322.000. Flestir íbúar búa í Petropavlovsk-Kamchatsky (179,526 íbúar 2010)

Eldfjallið Klyuchevskaya Sopka er hæsti punkturinn (4.750 m.) en um 30 virk eldfjöll eru á svæðinu.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.