Fara í innihald

Podgorica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Подгорица)
Podgorica
Подгорица
Fáni Podgorica
Skjaldarmerki Podgorica
Podgorica er staðsett í Svartfjallalandi
Podgorica
Podgorica
Hnit: 42°26′28.63″N 19°15′46.41″A / 42.4412861°N 19.2628917°A / 42.4412861; 19.2628917
Land Svartfjallaland
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriOlivera Injac
Flatarmál
 • Höfuðborg108 km2
Hæð yfir sjávarmáli
40 m
Mannfjöldi
 (2023)
 • Þéttbýli
173.024
 • Dreifbýli
13.803
 • Stórborgarsvæði
186.827
TímabeltiUTC+1 (CET)
Póstnúmer
81 000 – 81 124
Svæðisnúmer+382 20
Vefsíðapodgorica.me

Podgorica (serbneska: Подгорица) er höfuðborg Svartfjallalands og er stærsta borgin í landinu. Íbúar borgarinnar eru um 151.000 manns (2011), en í öllu sveitarfélaginu búa um 170.000 manns. Stærð sveitarfélagsins er 1.441 km². Podgorica er á mótum Ribnica og Morača fljótanna.

Nafnið Gorica í Podgorica er serbneska, og þýðir „lítið fjall“. Frá 1946 til 1992 hét borgin Titograd (til heiðurs Josip Broz Tito).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.