Fara í innihald

1. deild karla í knattspyrnu 1960

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Úrvalsdeild 1960)

Árið 1960 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 49. skipti. ÍA vann sinn 6. titil. Sex lið tóku þátt; KR, Fram, ÍBA, ÍA, Valur og Keflavík.


Lokastaða deildarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 ÍA 10 6 3 1 32 15 +17 15
2 KR 10 6 1 3 41 15 +26 13
3 Fram 10 4 3 3 21 25 -4 11
4 Valur 10 3 4 3 14 25 -11 10
5 ÍBA 10 3 0 7 25 35 -10 6
6 Keflavík 10 2 1 7 14 32 -18 5

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Fram 3-2 3-3 2-4 3-2 2-2
ÍBA 6-3 1-3 3-1 2-5 2-3
ÍA 5-1 7-1 3-0 3-5 1-1
Keflavík 0-2 5-2 1-4 0-5 0-1
KR 0-0 3-5 0-1 8-1 6-0
Valur 1-2 2-1 2-2 2-2 0-7
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
Mörk Leikmaður
15 Þórólfur Beck
15 Ingvar Elísson
10 Steingrímur Björnsson
9 Sveinn Jónsson
8 Björgvin Árnason
8 Ellert B. Schram

Skoruð voru 146 mörk, eða 4,867 mörk að meðaltali í leik.


Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í lok tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á Melavellinum, sem var malarvöllur.

  • KR 2 - 0 Fram
  • Markaskorarar: Gunnar Guðmannsson og Þórólfur Beck
Sigurvegari úrvalsdeildar 1960
ÍA
ÍA
6. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild 1959
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1961
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2024 Flag of Iceland
KR • FH  • Valur  • Breiðablik  • Stjarnan  • Víkingur
KA  • Fram  • ÍA  • Vestri  • Afturelding  • ÍBV
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið