Ólafur 5.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ólafur 5. Noregskonungur)
Jump to navigation Jump to search
Ólafur 5. Noregskonungur

Ólafur 5. (2. júlí 190317. janúar 1991) var konungur Noregs frá 1957 til dauðadags. Hann var sonur Hákons 7. og Matthildar (Maud) drottningar. Hann giftist Märtha Sofia Lovisa Dagmar Thyra árið 1929 og átti með henni þrjú börn, þar á meðal núverandi konung Noregs, Harald 5.. Märtha lést árið 1954 áður en Ólafur varð konungur.


Fyrirrennari:
Hákon 7.
Noregskonungur
(1957 – 1991)
Eftirmaður:
Haraldur 5.


  Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.