Tuttugasta og fyrsta konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Tuttugasta og fyrsta konungsættin í sögu Egyptalands hins forna var fyrsta konungsættin sem getið er á þriðja millitímabilinu. Þetta tímabil einkenndist af hægfara hnignun miðstjórnarvalds. Faraóarnir ríktu yfir Neðra Egyptalandi í Tanis en Efra Egyptaland var undir stjórn æðstupresta Amons í Þebu.
Nafn | Ríkisár |
---|---|
Smendes | 1069 f.Kr. - 1043 f.Kr. |
Amenemnisu | 1043 f.Kr. - 1039 f.Kr. |
Psusennes 1. | 1039 f.Kr. - 990 f.Kr. |
Amenemópe | 992 f.Kr. - 983 f.Kr. |
Ósorkon eldri | 983 f.Kr. - 977 f.Kr. |
Síamon | 977 f.Kr. - 958 f.Kr. |
Psusennes 2. | 958 f.Kr. - 943 f.Kr. |