Fara í innihald

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1966.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Hálfdán Sveinsson
A Guðmundur Sveinbjörnsson
H Ársæll Valdimarsson
H Daníel Ágústínusson
H Jósef H. Þorgeirsson
D Jón Árnason
D Páll Gíslason
D Valdimar Indriðason
D Ólafur J. Þórðarson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 391 20,02 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 762 39,02 4
H Frjálslyndir kjósendur 749 38,35 3
Auðir 41 0,02
Ógildir 10 0,01
Alls 1.953 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 2.112 92,4

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram fóru fram 22. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi sem nefndi sig Frjálslynda kjósendur en hann skipuðu Framsóknarmenn, Alþýðubandalagsmenn og fleiri.

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Þorvaldur Jónsson
A Bragi Sigurjónsson
B Jakob Frímannsson
B Stefán Reykjalín
B Sigurður Óli Brynjólfsson
B Arnþór Þorsteinsson
D Jón G. Sólnes
D Árni Jónsson
D Jón H. Þorvaldsson
G Ingólfur Árnason
G Jón Ingimarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 846 18,1 2
B Framsókn 1466 31,4 4
D Sjálfstæðisflokkurinn 1356 29,1 3
G Alþýðubandalagið 934 20,0 2
Auðir 51 1,1
Ógildir 14 0,3
Alls 4.667 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 5.244 89%

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson (B) var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kosinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá.

Eskifjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Sveinn Jónsson
B Kristján Ingólfsson
B Sigtryggur Hreggviðsson
B Kristmann Jónsson
D Guðmundur Á. Auðjörnsson
D Karl Símonarson
G Jóhann Klausen
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 78 1
B Framsókn 125 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 117 2
G Alþýðubandalagið 78 1
Auðir og ógildir 9
Alls 407 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 456 89,2%

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 22. maí.[1]

Kjörnir fulltrúar
Þorsteinn Hjálmarsson
Valgarður Björnsson
Óli Þorsteinsson
Þjóðmundur Karlsson
Halldór Sigurðsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Kjörnir fulltrúar
Þorsteinn Valdimarsson
Garðar Sigurpálsson
Björgvin Jónsson
Jóhann Sigurbjörnsson
Njáll Stefánsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Hákonarson
A Arnljótur Sigurjónsson
B Karl Kristjánsson
B Haraldur Gíslason
D Ingvar Þórarinsson
G Hallmar Freyr Bjarnason
G Jóhann Hermannsson
H Ásgeir Kristjánsson
H Sigurður Jónsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 173 2
B Framsókn 243 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 144 1
G Alþýðubandalagið 145 1
H Óháðir kjósendur 152 2
Auðir 8
Ógildir 3
Alls 868 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 22. maí. Alþýðubandalagið bauð fram klofið, en Ásgeir Kristjánsson bæjarfulltrúi þess var í efsta sæti nýs framboðs óháðra borgara.[2][3]


Hvammstangi

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Ingólfur Guðmundsson
Brynjólfur Sveinbergsson
Stefán Þórhallsson
Jakob S. Bjarnason
Valgeir Ágústsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[4]

Ísafjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Birgir Finnsson
A Björgvin Sighvatsson
B Bjarni Guðbjörnsson
B Jóhannes G. Jónsson
D Matthías Bjarnason
D Marselíus Bernharðsson
D Ingvar S. Ingvarsson
D Kristján Jónsson
G Halldór Ólafsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 323 2
B Framsókn 235 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 474 4
G Alþýðubandalagið 160 1
Auðir 49
Ógildir og vafaatkv. 13
Alls 1.252 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 1.404 89,2%

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ísafirði fóru fram 22. maí.[1]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ásgeir Jóhannesson
B Björn Einarsson
B Ólafur Jensson
D Axel Jónsson
D Gottfreð Árnason
D Sigurður Helgason
H Ólafur Jónsson
H Sigurður Grétar Guðmundsson
H Svandís Skúladóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 493 12,51 1
B Framsókn 966 24,52 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.203 30,53 3
H Óháðir kjósendur 1.196 30,36 3
Auðir og ógildir 82 2,08
Alls 3.940 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 4.247 92,77

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 22. maí 1966. H-listi og B-listi héldu áfram samstarfi. Hjálmar Ólafsson var endurkjörinn bæjarstjóri.

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Einar Ágústsson
Fr. Kristján Benediktsson
Alþ. Óskar Hallgrímsson
Alþ. Páll Sigurðsson
Sj. Auður Auðuns
Sj. Gísli Halldórsson
Sj. Úlfar Þórðarson
Sj. Geir Hallgrímsson
Sj. Gunnar Helgason
Sj. Þórir Kr. Þórðarson
Sj. Birgir Ísleifur Gunnarsson
Sj. Bragi Hannesson
Abl. Guðmundur Vigfússon
Abl. Sigurjón Björnsson
Abl. Jón Snorri Þorleifsson
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 5.679 14,6 2
Framsókn 6.714 17,2 2
Sjálfstæðisflokkurinn 18.929 48,5 8
Alþýðubandalagið 7.668 19,7 3
Auðir 782
Ógildir 70
Alls 39.842 100,00 15

Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 21. maí.[5]


Seyðisfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Hallsteinn Friðþjófsson
B Hjörtur Hjartarson
B Ólafur M. Ólafsson
D Theodór Blöndal
D Sveinn Guðmundsson
D Leifur Haraldsson
G Gísli Sigurðsson
H Kjartan Ólafsson
H Emil D. Ólafsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 59 1
B Framsókn 84 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 112 3
G Alþýðubandalagið 40 1
H Listi óháðra 107 2
Auðir 2
Alls 404 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 450

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seyðisfirði fóru fram 22. maí.[1]

Seltjarnarnes

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Hreppsnefndarmenn
D Karl B. Guðmundsson
D Sigurgeir Sigurðsson
D Snæbjörn Ásgeirsson
H Jóhannes Sölvason
H Sveinbjörn Jónsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D Sjálfstæðisflokkurinn 460 56,93 3
H Framboð Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks 314 38,86 2
Auðir og ógildir 34 4,21
Alls 808 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 887 91,09

Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 22. maí 1966. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta gegn sameinuðu framboði Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks.[6]

Stöðvarfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Friðgeir Þorsteinsson
Björn Sveinsson
Kjartan Guðjónsson
Guðmundur Björnsson
Þórey Jónsdóttir

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[4]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
  2. „Þjóðviljinn 24. maí 1966, bls. 6“.
  3. „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
  4. 4,0 4,1 „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 23“.
  5. Þjóðviljinn 24.maí 1966 bls.1
  6. Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12

Kosningasaga