Fara í innihald

Gísli Halldórsson (arkitekt)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísli Halldórsson (f. 12. ágúst 1914 d. 8. október 2012) var íslenskur arkítekt og fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík. Meðal verka Gísla má nefna: Laugardalshöll, Hótel Loftleiðir, Lögreglustöðin í Reykjavík og Tollstöðvarhúsið.

Starfaði um tíma með Sigvalda Thordarsyni arkítekt.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.