Gísli Halldórsson (arkitekt)
Gísli Halldórsson (f. 12. ágúst 1914 d. 8. október 2012) er íslenskur arkítekt og fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík. Meðal verka Gísla má nefna: Laugardalshöll, Hótel Loftleiðir, Lögreglustöðin í Reykjavík og Tollstöðvarhúsið.
Starfaði um tíma með Sigvalda Thordarsyni arkítekt.