Akranes hlaut kaupstaðarréttindi árið 1942, fram að því hafði það verið hreppur með hreppsnefndarkosningum .
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Hálfdán Sveinsson
A
Guðmundur Kr. Ólafsson
A
Sveinbjörn Oddsson
B
Þórarinn Sæmundsson
C
C
C
C
C
Sveitarstjórnarkosningarnar 1942 fóru fram 25. janúar.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Hálfdán Sveinsson
A
Sveinn Guðmundsson
A
Sveinbjörn Oddsson
B
Þórhallur Sæmundsson
C
Skúli Skúlason
D
Ólafur B. Björnsson
D
Jón Árnason
D
Þorkell Halldórsson
D
Sturlaugur H. Böðvarsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1946 fóru fram 27. janúar.
Kosningarnar í janúar skiluðu þrátefli í bæjarstjórn og var efnt til nýrra kosninga þann 10. mars. Framsóknarflokkur, sem fengið hafði einn fulltrúa í fyrri kosningum bauð ekki fram.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Hálfdán Sveinsson
A
Sveinn Guðmundsson
C
Skúli Skúlason
C
Hans Jörgensen
D
Ólafur B. Björnsson
D
Jón Árnason
D
Þorgeir Jósefsson
D
Einar Helgason
D
Oddur Hallbjarnarson
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Hálfdán Sveinsson
A
Hans Jörgensen
A
Guðmundur Sveinbjörnsson
B
Ásgeir Guðmundsson
C
Halldór Bachmann
D
Jón Árnason
D
Þorgeir Jósefsson
D
Guðmundur Guðjónsson
D
Sturlaugur Böðvarsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1950 fóru fram 29. janúar.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Bjarni Th. Guðmundsson
A
Guðmundur Sveinbjörnsson
A
Hans Jörgensen
A
Hálfdán Sveinsson
A
Sigþór Sigurðsson
D
Jón Árnason
D
Ólafur B. Björnsson
D
Guðmundur Guðjónsson
D
Þorgeir Jósefsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1954 fóru fram 31. janúar. Í framboði voru annars vegar sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og kommúnista og hins vegar listi Sjálfstæðisflokksins.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Bjarni Th. Guðmundsson
A
Guðmundur Sveinbjörnsson
A
Hans Jörgensen
A
Hálfdán Sveinsson
A
Sigurður Guðmundsson
D
Jón Árnason
D
Ólafur B. Björnsson
D
Rafn Pétursson
D
Sverre Valtýsson
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
A
Frjálslyndir kjósendur
956
55,91
5
D
Sjálfstæðisflokkurinn
732
42,81
4
Auðir og ógildir
22
1,28
Alls
1.710
100,00
9
Kjörskrá og kjörsókn
1.884
90,76
Sveitarstjórnarkosningarnar 1958 fóru fram 25. janúar. Í framboði voru annars vegar sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og kommúnista sem nefndi sig Frjálslynda kjósendur og hins vegar listi Sjálfstæðisflokksins. Sameiginlegi listinn fór með sigur af hólmi og hélt meirihluta sínum.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Sveinbjörnsson
A
Hálfdán Sveinsson
B
Daníel Ágústínusson
B
Ólafur Þórðarson
D
Jón Árnason
D
Páll Gíslason
D
Valdimar Indriðason
D
Þorgeir Jósefsson
G
Sigurður Guðmundsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1962 fóru fram 27. maí. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta og kusu bæjarverkfræðinginn Björgvin Sæmundsson sem bæjarstjóra.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Hálfdán Sveinsson
A
Guðmundur Sveinbjörnsson
H
Ársæll Valdimarsson
H
Daníel Ágústínusson
D
Jósef H. Þorgeirsson
D
Jón Árnason
D
Páll Gíslason
D
Valdimar Indriðason
H
Ólafur J. Þórðarson
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
A
Alþýðuflokkurinn
391
20,02
2
D
Sjálfstæðisflokkurinn
762
39,02
4
H
Frjálslyndir kjósendur
749
38,35
3
Auðir
41
0,02
Ógildir
10
0,01
Alls
1.953
100,00
9
Kjörskrá og kjörsókn
2.112
92,4
Sveitarstjórnarkosningarnar 1966 fóru fram 22. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi sem nefndi sig Frjálslynda kjósendur en hann skipuðu Framsóknarmenn, Alþýðubandalagsmenn og fleiri.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Vésteinsson
A
Þorvaldur Þorvaldsson
B
Björn H. Björnsson
B
Daníel Ágústínusson
D
Jósef H. Þorgeirsson
D
Valdimar Indriðason
D
Gísli Sigurðsson
G
Ársæll Valdimarsson
H
Hannes R. Jónsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1970 fóru fram 31. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Vésteinsson
A
Ríkharður Jónsson
B
Daníel Ágústínusson
B
Ólafur Guðbrandsson
D
Jósef H. Þorgeirsson
D
Hörður Pálsson
D
Guðmundsson
D
Valdimar Indriðason
I
Jóhann Ársælsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1974 fóru fram 26. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og I-listi, en að honum stóðu Alþýðubandalagið, Samtök frjálslyndra og vinstrimanna og Frjálslyndir kjósendur.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ríkharður Jónsson
A
Guðmundur Vésteinsson
B
Daníel Ágústínusson
B
Ólafur Guðbrandsson
D
Valdimar Indriðason
D
Jósef H. Þorgeirsson
D
Hörður Pálsson
G
Jóhann Ársælsson
G
Engilbert Guðmundsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1978 fóru fram 28. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Vésteinsson
B
Jón Sveinsson
B
Ingibjörg Pálmadóttir
B
Steinunn Sigurðardóttir
D
Valdimar Indriðason
D
Guðjón Guðmundsson
D
Hörður Pálsson
D
Ragnheiður Ólafsdóttir
G
Engilbert Guðmundsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1982 fóru fram 22. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Gísli S. Einarsson
A
Ingvar Ingvarsson
B
Ingibjörg Pálmadóttir
B
Steinunn Sigurðardóttir
B
Andrés Ólafsson
D
Guðjón Guðmundsson
D
Benedikt Jónmundsson
G
Guðbjartur Hannesson
G
Jóhann Ársælsson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1986 fóru fram 31. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Gísli S. Einarsson
A
Ingvar Ingvarsson
A
Hervar Gunnarsson
B
Steinunn Sigurðardóttir
B
Ingibjörg Pálmadóttir
B
Jón Hálfdánarson
D
Benedikt Jónmundsson
D
Sigurbjörg Ragnarsdóttir
G
Guðbjartur Hannesson
Sveitarstjórnarkosningarnar 1990 fóru fram 26. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ingvar Ingvarsson
B
Guðmundur Páll Jónsson
B
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir
D
Gunnar Sigurðsson
D
Pétur Ottesen
D
Elínbjörg Magnúsdóttir
G
Guðbjartur Hannesson
G
Sveinn Kristinsson
G
Ingunn Anna Jónasdóttir
Sveitarstjórnarkosningarnar 1994 fóru fram 28. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Guðmundur Páll Jónsson
B
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir
D
Gunnar Sigurðsson
D
Pétur Ottesen
D
Elínbjörg Magnúsdóttir
E
Kristján Sveinsson
E
Sveinn Kristinsson
E
Inga Sigurðardóttir
E
Ágústa Friðriksdóttir
Sveitarstjórnarkosningarnar 1998 fóru fram 23. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Guðmundur Páll Jónsson
B
Magnús Guðmundsson
D
Gunnar Sigurðsson
D
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
D
Jón Gunnlaugsson
D
Þórður Þ. Þórðarson
S
Sveinn Kristinsson
S
Kristján Sveinsson
S
Ágústa Hjördís Friðriksdóttir
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Guðmundur Páll Jónsson
F
Karen Jónsdóttir
D
Eydís Aðalbjörnsdóttir
D
Gunnar Sigurðsson
D
Sæmundur Víglundsson
D
Þórður Þ. Þórðarson
S
Hrönn Ríkharðsdóttir
S
Sveinn Kristinsson
V
Rún Halldórsdóttir
Kosið var 27. maí 2006.
Flokkur Oddviti Atkvæði % Fulltrúar +/– Sjálfstæðisflokkurinn (D)Líf Lárusdóttur 1.223 36,08 3 -1 Framsókn og frjálsir (B)Ragnar Baldvin Sæmundsson 1.208 35,63 3 +1 Samfylkingin (S)Valgarður Lyngdal Jónsson 959 28,29 3 – Samtals 3.390 100,00 9 – Gild atkvæði 3.390 95,12 Ógild atkvæði 0 0,00 Auð atkvæði 174 4,88 Heildarfjöldi atkvæða 3.564 100,00 Kjósendur á kjörskrá 5.700 62,53
Kosið var 14. maí
„Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2“ .
„Morgunblaðið 29. janúar 1946, bls. 2“ .
„Morgunblaðið 31. janúar 1950, bls. 2“ .
„Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2“ .
„Morgunblaðið 28. janúar 1958, bls. 2“ .
„Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15“ .
„Morgunblaðið 6. júlí 1962, bls. 24“ .
„Þjóðviljinn 24. maí 1966, bls. 3“ .
„Morgunblaðið 2. júní 1970, bls. 10“ .
„Þjóðviljinn 28. maí 1974, bls. 7“ .
„Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“ .
„Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 14“ .
„Þjóðviljinn 3. júní 1986, bls. 3“ .
„Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C2“ .
„Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B1“ .
„Morgunblaðið 28. maí 2002, bls. B8“ .
„Sveitarstjórnarkosningar“ .