Hreppsnefndarkosningar í Hrísey
Kosningar til hreppsnefndar í Hrísey voru haldnar samhliða öðrum sveitarstjórnarkosningum á Íslandi frá því að Hríseyjarhreppur var stofnsettur árið 1930 og þar til hann sameinaðist Akureyrarkaupstað árið 2004.
1938
[breyta | breyta frumkóða]Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðufl. & Framsóknarfl. | 81 | 2 | ||
Sjálfstæðisflokkurinn | 51 | 1 | ||
Gild atkvæði | 132 | 100 | 3 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1938 fóru fram 30. janúar 1938. [1]
1942
[breyta | breyta frumkóða]Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | 97 | 2 | ||
Óháðir kjósendur | 60 | 1 | ||
Gild atkvæði | 157 | 100 | 3 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1942 fóru fram 25. janúar 1942. [2]
1946
[breyta | breyta frumkóða]Listi | Atkvæði | Fulltrúar |
---|---|---|
A | 39 | 1 |
B | 41 | 1 |
C | 71 | 2 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1946 fóru fram 27. janúar 1946. Listarnir sem í boði voru í Hrísey tengdust ekki stjórnmálaflokkum.[3]
1950
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarstjórnarkosningarnar 1950 fóru fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi í Hrísey og var hann því sjálfkjörinn.[4]
1954
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarstjórnarkosningarnar 1954 fóru fram 31. janúar. Aðeins kom fram einn listi í Hrísey og var hann því sjálfkjörinn.[5]
1958
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Fjalar Sigurjónsson |
Þorsteinn Valdimarsson |
Kristinn Þorvaldsson |
Sæmundur Bjarnason |
Njáll Stefánsson |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1958 fóru fram 26. janúar. Kosning var óhlutbundin.[6]
1962
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Þorsteinn Valdimarsson |
Fjalar Sigurjónsson |
Jóhannes Kristjánsson |
Garðar Sigurpálsson |
Jón Valdimarsson |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1962 fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin en 86 kusu af 145 eða 59,3%.[7]
1966
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Þorsteinn Valdimarsson |
Garðar Sigurpálsson |
Björgvin Jónsson |
Jóhann Sigurbjörnsson |
Njáll Stefánsson |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1966 fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[8]
1970
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarstjórnarkosningarnar 1970 fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.
1974
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Björgvin Jónsson |
Björgvin Pálsson |
Ingveldur Gunnarsdóttir |
Jóhann Sigurbjörnsson |
Hörður Snorrason |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1974 fóru fram 26. maí. Kosning var óhlutbundin og kjörsókn 67,5%.[9]
1978
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Valtýr Sigurbjarnarson |
Ottó Þorgilsson |
Hörður Snorrason |
Björgvin Pálsson |
Ingveldur Gunnarsdóttir |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1978 fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundinn en 102 kusu af 161 eða 63,4%.[10]
1982
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Árni Kristinsson |
Örn Kjartansson |
Björgvin Pálsson |
Sigurður Jóhannsson |
Ásgeir Halldórsson |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1982 fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 94 kusu af 159 eða 66%.[11]
1986
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Narfi Björgvinsson |
Árni Kristinsson |
Björgvin Pálsson |
Ásgeir Halldórsson |
Mikael Sigurðsson |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1986 fóru fram 31. maí. Kosningin var óhlutbundin. 138 greiddu atkvæði af 190 eða 72,6%.[12]
1990
[breyta | breyta frumkóða]Kjörnir fulltrúar |
---|
Narfi Björgvinsson |
Smári Thorarensen |
Jóhann Þór Halldórsson |
Björgvin Pálsson |
Guðjón Björnsson |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1990 fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 136 greiddu atkvæði af 189 eða 72%.[13]
1994
[breyta | breyta frumkóða]Listi | Hreppsnefndarfulltrúar |
---|---|
E | Smári Thorarensen |
E | Narfi Björgvinsson |
J | Björgvin Pálsson |
J | Einar Georg Einarsson |
N | Þórunn Arnórsdóttir |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. |
---|---|---|---|---|
E | Eyjalistinn | 66 | 2 | |
J | Listi framfara og jafnréttis | 66 | 2 | |
N | Nornalistinn | 43 | 1 | |
Gild atkvæði | 175 | 100 | 5 |
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 28. maí.[14]
1998
[breyta | breyta frumkóða]Listi | Hreppsnefndarfulltrúar |
---|---|
H | Narfi Björgvinsson |
U | Kristinn Árnason |
U | Þórunn Arnórsdóttir |
U | Þorgeir Jónsson |
H | Smári Thorarensen |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. |
---|---|---|---|---|
H | 82 | 3 | ||
U | Unga fólkið | 60 | 2 | |
Gild atkvæði | 142 | 100 | 5 |
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 23. maí.[15]
2002
[breyta | breyta frumkóða]Hreppsnefndarfulltrúar |
---|
Kristinn Árnason |
Þröstur Jóhannsson |
Þorgeir Jónsson |
Kristján I. Ragnarsson |
Guðmundur Gíslason |
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 25. maí.[16]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“.
- ↑ „Vísir 26. janúar 1942, bls. 1“.
- ↑ „Morgunblaðið 31. janúar 1946, bls. 11“.
- ↑ „Alþýðublaðið 29. janúar 1950, bls. 3“.
- ↑ „Verkamaðurinn 5. febrúar 1954, bls. 3“.
- ↑ „Dagur 29. janúar 1958, bls. 8“.
- ↑ „Tíminn 29. maí 1962, bls. 4“.
- ↑ „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
- ↑ „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 25“.
- ↑ „Morgunblaðið 30. maí 1982, bls. 32“.
- ↑ „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 17“.
- ↑ „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 46“.
- ↑ „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
- ↑ „Tíminn 31. maí 1994, bls. 11“.
- ↑ „DV 23. maí 1998, bls. 39“.
- ↑ „Morgunblaðið 28. maí 2002, bls. B11“.