Fara í innihald

Salvador

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Salvador
Loftmynd af Salvador

Salvador er borg í Brasilíu, höfuðstaður héraðsins Bahia og fyrsta höfuðborg Brasilíu. Hún var stofnuð 29. mars 1549 með nafninu São Salvador da Bahia de Todos os Santos. Salvador er þriðja fjölmennasta borg Brasilíu, á eftir São Paulo and Rio de Janeiro.