Fara í innihald

Sextánda konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Sextánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem telst til annars millitímabilsins. Konungar þessarar konungsættar voru „útlendingar“ (hyksos) sem báru sumir semísk nöfn en aðrir egypsk. Þeir ríktu yfir ýmsum hlutum Neðra Egyptalands á tímabilinu frá um 1620 f.Kr. til um 1540 f.Kr. Nöfn þeirra eru eingöngu þekkt af fornleifum en Maneþon talar um 32 útlenda konunga sem ríktu í 518 ár. Ekki er vitað um ríkisár þessara konunga.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.