Fara í innihald

Ludwig Erhard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ludwig Erhard
Kanslari Vestur-Þýskalands
Í embætti
17. október 1963 – 30. nóvember 1966
ForsetiHeinrich Lübke
ForveriKonrad Adenauer
EftirmaðurKurt Georg Kiesinger
Persónulegar upplýsingar
Fæddur4. febrúar 1897
Fürth, Bæjaralandi, þýska keisaraveldinu
Látinn5. maí 1977 (80 ára) Bonn, Vestur-Þýskalandi
ÞjóðerniÞýskur
StjórnmálaflokkurKristilegi demókrataflokkurinn
MakiLuise Erhard
Börn1
HáskóliGoethe-háskóli
Undirskrift

Ludwig Wilhelm Erhard (4. febrúar 1897 – 5. maí 1977) var þýskur stjórnmálamaður úr Kristilega demókrataflokknum og annar kanslari Vestur-Þýskalands frá 1963 til 1966. Hann er þekktur fyrir störf sín í efnahagsuppbyggingu („Wirtschaftswunder“ eða efnahagsundri) Þýskalands eftir seinni heimsstyrjöld sem fjármálaráðherra í ríkisstjórn Konrads Adenauer frá 1949 til 1963. Á þeim tíma var Erhard málsvari blandaðs, félagslegs markaðshagkerfis (soziale Marktwirtschaft) sem hagkerfi Þýskalands byggist enn þann dag í dag á.[1] Sem kanslara tókst Erhard þó ekki að viðhalda trausti almennings vegna fjárhagshalla og óvinsællar utanríkisstefnu og vinsældir hans döluðu fyrir vikið. Hann sagði af sér sem kanslari þann 1. desember 1966.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "The Social Market Economy." Federal Ministry for Economic Affairs and Energy, Federal Republic of Germany. Retrieved 2015-09-11.


Fyrirrennari:
Konrad Adenauer
Kanslari Vestur-Þýskalands
(17. október 196330. nóvember 1966)
Eftirmaður:
Kurt Georg Kiesinger