Goethe-háskóli í Frankfurt
Útlit
Stofnaður: | 1912 |
Gerð: | Ríkisháskóli |
Rektor: | Enrico Schleiff |
Nemendafjöldi: | 43.065 (2012) |
Staðsetning: | Frankfurt am Main, Þýskaland |
Vefsíða |
Goethe-háskóli (þýska: Goethe-Universität Frankfurt am Main; enska: Goethe University Frankfurt), eða Háskólinn í Frankfurt, er háskóli í Frankfurt am Main, stærstu borg Hessens.