Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskaland)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi stjórnmálagrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kristilegi demókrataflokkurinn Christlich Demokratische Union Deutschlands | |
---|---|
Formaður | Armin Laschet |
Varaformaður | Volker Bouffier Silvia Breher Julia Klöckner Jens Spahn Thomas Strobl |
Aðalritari | Paul Ziemiak |
Stofnár | 26. júní 1945 |
Höfuðstöðvar | Klingelhöferstraße 8 D-10785 Berlín |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Íhaldsstefna, kristileg lýðræðishyggja, frjálslynd íhaldsstefna, Evrópuhyggja |
Einkennislitur | Appelsínugulur og svartur |
Sæti á ríkisþinginu | ![]() |
Sæti á sambandsþinginu | ![]() |
Vefsíða | www.cdu.de |
Kristilegi demókrataflokkurinn er hægri-sinnaður stjórnmálaflokkur í Þýskalandi. Einhverjir frægustu kanslarar Þýskalands úr röðum kristilegra demókrata eru Konrad Adenauer, Helmut Kohl og núverandi kanslari landsins, Angela Merkel.
Formenn Kristilega demókrataflokksins[breyta | breyta frumkóða]
Formenn Kristilega demókrataflokksins frá árinu 1950 hafa verið:
Formaður | Tímabil |
---|---|
Konrad Adenauer | 1950–1966 |
Ludwig Erhard | 1966–1967 |
Kurt Georg Kiesinger | 1967–1971 |
Rainer Barzel | 1971–1973 |
Helmut Kohl | 1973–1998 |
Wolfgang Schäuble | 1998–2000 |
Angela Merkel | 2000–2018 |
Annegret Kramp-Karrenbauer | 2018–2021 |
Armin Laschet | 2021– |
