Fara í innihald

Listi yfir vötn á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hestvatn við Hvítá.

Vötn yfir 10 ferkílómetra stærð[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Flatarmál
km²
Dýpt
Þórisvatn 83–86 109 m
Þingvallavatn 84 114 m
Hálslón 57 180 m
Blöndulón 57 39 m
Lagarfljót (Lögurinn) 53 112 m
Hágöngulón 37 [1] Geymt 15 apríl 2017 í Wayback Machine 16 m [2]
Mývatn 37 4.5 m
Hóp 29–44
8.5 m
Hvítárvatn 30 84 m
Langisjór 26 75 m
Jökulsárlón 26 248 m[1]
Kvíslavatn 20
Sultartangalón 19
Skorradalsvatn 15 48 m
Apavatn 13–14
Krókslón 13
Svínavatn 12 39 m
Öskjuvatn 11 220 m
Vesturhópsvatn 10 28 m
Höfðavatn 10 6 m

Vötn undir 10 ferkílómetra stærð[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Jökulsárlón orðið dýpsta vatn landsins“. 1. júlí 2009. Sótt 2. maí 2010.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „List of lakes of Iceland“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. apríl. 2017.