Reyðarvatn
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Reyðarvatn er stöðuvatn austan Þverfells. Það er rúmir 8 km að flatarmáli, tæpir 49 m þar sem það er dýpst og stendur 325 m yfir sjávarmáli. Úr vatninu norðanverðu fellur Grímsá í fossum og flúðum niður í Lundarreykjadal og í því veiðist silungur á stöng. Við árósinn má sjá votta fyrir fornum hleðslugarði, sem er talinn hafa verið hlaðinn til að auðvelda um fyrir meiri veiði í Grímsá.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, L-R. Örn og Örlygur.
- Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
