Fara í innihald

Reyðarvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reyðarvatn er stöðuvatn austan Þverfells. Það er rúmir 8 km2 að flatarmáli, tæpir 49 m þar sem það er dýpst og stendur 325 m yfir sjávarmáli. Úr vatninu norðanverðu fellur Grímsá í fossum og flúðum niður í Lundarreykjadal og í því veiðist silungur á stöng. Við árósinn má sjá votta fyrir fornum hleðslugarði, sem er talinn hafa verið hlaðinn til að auðvelda um fyrir meiri veiði í Grímsá.

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, L-R. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.