Hóp
Útlit
Hóp er vatn á mörkum fyrrum Vestur og Austur-Húnavatnssýslna en nú Húnaþings og Húnabyggðar, 35 km suðvestur af Blönduósi. Það er misstórt og getur reikað frá 29 til 44 ferkílómetrum eftir því hve mikil sjór gengur inn í það. Mesta dýpt er 9 metrar.