Sigríðarstaðavatn

Sigríðarstaðavatn er stöðuvatn og gamalt sjávarlón víð Húnafjörð í Vestur-Húnavatnssýslu. Það er grunnt og mjótt, 6 km langt og 6,2 ferkílómetrar. Úr því rennur í Sigríðarstaðaós út í Húnafjörð. Bærinn Sigríðarstaðir er í eyði og landið heyrir undir Þingeyrar. Við Sigríðarstaðaós er mikið um sel.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Nat veiðivefur: Sigríðarstaðavatn Geymt 2008-06-30 í Wayback Machine