Fara í innihald

Vesturhópsvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vesturhópshólar og vatnið.

Vesturhópsvatn er 7 km langt og 2,3 km breitt vatn á Húnaþingi vestra. Flatarmál þess er 10,3 km2. Hóp, stærra vatn er rétt norðaustan þess.