Hvalvatn
Hvalvatn er vatn fyrir botni Hvalfjarðar við fjallið Hvalfell. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 180 metrar [1] sem gerir það þriðja dýpsta vatn landsins. Fossinn Glymur er rétt vestur af vatninu og kemur hann úr Botnsá sem fellur úr vatninu.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Hvalvatn Geymt 2016-07-18 í Wayback Machine Nat. Skoðað 2. apríl, 2017