Breiðárlón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

64°03′15″N 16°21′59″V / 64.05417°N 16.36639°V / 64.05417; -16.36639

Breiðárlón

Breiðárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls. Lónið rennur í Fjallsárlón við rætur Fjallsjökuls og þaðan með fjallsá til sjávar. Breiðárlón myndaðist eftir að Breiðamerkurjökull tók að hopa.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.