Fjallsárlón
Útlit
Fjallsárlón er jökullón við sunnanverðan Vatnajökul, milli Öræfajökuls og Breiðmerkurjökuls. Stærð þess er um 4 ferkílómetrar. Breiðá rennur í lónið úr Breiðárlóni. Siglingar og ferðaþjónusta hefur byggst upp við lónið. Fjallsárlón er að hluta til innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lónið er allt að 160 metra djúpt. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Fjallsárlón meðal dýpstu stöðuvatna landsins Vísir, skoðað 9/5 2021