Frostastaðavatn
Útlit
64°01′10″N 19°03′36″V / 64.01944°N 19.06000°V
Frostastaðavatn er lón í Landmannafrétti. Það er umkringt af Dómdalshrauni að vestan, Námahrauni að sunnan og Frostaðahrauni að norðan. Stærð vatnsins er 2,6 km² og meðaldýpt þess er fimm metrar. Vatnið tengist tveimur hálendisleiðunum Fjallabaksleið nyrðri (F 208) og Landmannaleið (F 225). Vatnið er vinsæll veiðistaður.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Frostastaðavatn.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.