Helstu opinberar atvikaskrár
Útlit
Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.
- 26. apríl 2023 kl. 12:24 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Kvæðabók úr Vigur (Ný síða: '''Kvæðabók úr Vigur''' er íslenskt pappírshandrit sem geymir safn alþýðlegra fræða frá miðöldum fram undir miðja 17. öld. Kvæðabókin er ein mikilvægasta sýnisbók íslenskra bókmennta á 17. öld og hefur að geyma kveðskap á borð við sálma, trúarleg kvæði, tóbaksvísur, vikivaka, eddukvæði, harmljóð og barnagælur svo fátt eitt sé nefnt.) Merki: Sýnileg breyting
- 23. október 2022 kl. 15:57 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Grýla er að sönnu gömul herkerling (Ný síða: Grýla er að sönnu gömul herkerling)
- 23. október 2022 kl. 15:47 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Flokkur:Þulur (Ný síða: Þulur)
- 23. október 2022 kl. 15:36 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Heyrði ég í hamrinum (Ný síða: '''Heyrði ég í hamrinum''' (eða '''Heyrða ég í hamarinn''') er gömul íslensk þula sem komst snemma á blað miðað við aðrar þulur. Elsta uppskriftin að þulunni má finna í pappírshandriti sem skrifað var á árunum 1777 til 1778 (Lbs. 852 4to II, bls. 93). Þulan er fræg einkum fyrir það að ættartölu Óðins, frægasta guðs í norrænni goðafræði, má finna aftan við hana. Íslensk þjóðlög hafa varðveist við þessa þulu og eru þær laglí...) Merki: Sýnileg breyting
- 31. júlí 2022 kl. 21:52 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Grýla kallar á börnin sín (Ný síða: '''Grýla kallar á börnin sín''' er gamalt íslenskt þjóðkvæði, nánar tiltekið Grýlukvæði, til í fjölmörgum gerðum, um Grýlu og börn hennar. : Grýla kallar á börnin sín. : Þegar hún fer að sjóða : til jóla. : Komið þið hingað öll til mín, : Leppur, Skreppur, : og Leiðindaskjóða. : Völustallur og Bóla, : og Sighvatur og Sóla.) Merki: Sýnileg breyting
- 4. júlí 2022 kl. 23:06 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Grýlukvæði (Ný síða: '''Grýlukvæði''' eru kvæði sem notuð voru til þess að hrella og/eða aga börn fyrr á öldum. Í kvæðunum er Grýla fyrirferðamest allra persóna ásamt Leppalúða, eiginmanni hennar, og jólasveinunum.) Merki: Sýnileg breyting
- 3. júlí 2022 kl. 23:16 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Bárður minn á jökli (Ný síða: '''Bárður minn á jökli''' er íslensk þula eða forneskjubæn. Hún var einnig kölluð „þófaraþula" fyrir þær sakir, að menn töldu að þófið gengi betur ef þeir (þ.e. þófararnir) færu með þuluna við vinnu sína. Þulan er varðveitt í handriti Jóns Norðmanns í Barði í Fljótum. (Lbs. 539 4to,).)
- 3. júlí 2022 kl. 23:02 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Faðir minn er róinn (Ný síða: '''Faðir minn er róinn''' er gömul íslensk þula sem hefur verið einhvers konar ''ljóðaleikur'' fyrir börn fyrr á öldum. Um ljóðaleiki er átt við þegar fóstra tekur barn á kné sér og rær með það í takt við hreyfingu barnsins. Yfirleitt fylgdi ljóðasöngur með í kjölfarið. Þessi þula var send Fornfræðafélaginu í Kaupmannahöfn árið 1853. Til er önnur uppksrift af þulunni með rithönd Lárusar Helgasonar, sonar Helga Sigurðssonar á M...) Merki: Sýnileg breyting
- 30. júní 2022 kl. 23:16 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Bokki sat í brunni (Ný síða: Bokki sat í brunni er íslensk þula)
- 24. júní 2022 kl. 00:09 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Notandi:Thorsteinn1996 (Ný síða: Fullt nafn: Þorsteinn Björnsson Fæðingarár: 1996 Menntun: Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. Núverandi nám: MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands Áhugamál: Íslenskar bókmenntir fyrri alda. Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap og fornsögum/ævintýrum til almennings á alnetinu. Allur texti er minn eigin nema annað komi fram.)
- 22. júní 2022 kl. 19:17 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Flokkur:Íslensk þjóðkvæði (Ný síða: Vikivaki Sagnadans Þula Sagnakvæði Barnagæla) Merki: Sýnileg breyting
- 22. júní 2022 kl. 19:05 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Íslensk þjóðkvæði (Ný síða: Íslensk þjóðkvæði eru kvæði sem hafa notið vinsælda á Íslandi alveg frá 15. öld. Helstu einkenni íslenskra þjóðkvæða eru þau að þau eru ''höfundalaus,'' geymdust lengi á vörum manna og komust seint á blað. Helstu tegundir íslenskra þjóðkvæða eru ''vikivakar'', ''sagnadansar'', ''sagnakvæði'', ''þulur'' og ''barnagælur''.) Merki: Sýnileg breyting
- 19. júní 2022 kl. 21:35 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Andrarímur fornu (Ný síða: '''Andrarímur fornu''' (eða '''Öndrur''') eru rímur frá 15. öld sem urðu feikivinsælar hér á landi fyrr á öldum og inniheldur alls 13 rímnabálka. Höfundur Andrarímna er óþekktur en stundum hafa þær að hluta til verið eignaðar Sigurði blind í Fagradal. Andrarímur eru að hluta til varðveittar í Staðarhólsbók og Kollsbók. Andrarímur eru hins vegar varðveittar heilar í alls 20 pappírshandritum að því er...) Merki: Sýnileg breyting
- 19. júní 2022 kl. 18:10 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Flokkur:Dansar (Ný síða: * Ólafur liljurós) Merki: Sýnileg breyting
- 19. júní 2022 kl. 16:35 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Ólafs ríma Haraldssonar (Ný síða: Ólafs ríma Haraldssonar er íslenskur rímnaflokkur eftir Einar Gilsson sem varðveist hefur í Flateyjarbók (GKS 1005 fol.). Ólafs ríma er talin vera langelsta íslenska ríman sem hefur varðveist, og jafnvel fyrsta ríman sem var ort.) Merki: Sýnileg breyting
- 15. júní 2022 kl. 23:13 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Ásu dans (Ný síða: '''Ásudans''' er íslenskt miðaldadanskvæði, vikivaki eða sagnadans. Ásudans er lengsti sagnadansinn sem finnst hér á landi og jafnframt einn sá vinsælasti. Það sést á þeim fjölda handrita sem varðveitir dansinn. Ásu dans finnst hvergi erlendis og verður því að teljast séríslenskur sagnadans. Laglínan við Ásudans er varðveitt í Melodiu, handriti frá árinu 1650, varðveitt í Kaupmannahöfn. Lagið kann að vera mun e...) Merki: Sýnileg breyting
- 15. júní 2022 kl. 22:53 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Bryngerðarljóð (Ný síða: '''Bryngerðarljóð''' er íslenskt sagnakvæði sem fjallar um atburði úr Völsunga sögu.) Merki: Sýnileg breyting
- 18. maí 2022 kl. 15:12 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Máninn hátt á himni skín (Ný síða: '''Máninn hátt á himni skín''' er danskvæði eða vikivaki eftir Jón Ólafsson (1850-1916) ritstjóra og alþingismann. Kvæðið orti Jón einungis 21 árs gamall. Kvæðið er oft sungið á þrettándanum undir hringdansi við færeyskt/íslenskt þjóðlag. Lagið má finna í Íslenskum þjóðlögum Bjarna Þorsteinssonar.) Merki: Sýnileg breyting
- 17. maí 2022 kl. 00:47 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Drykkjuspil (Ný síða: '''Drykkjuspil''' (eða '''Hýr gleður hug minn''') er gamalt vikivakakvæði eftir séra Ólaf Jónsson frá Söndum í Dýrafirði. Gamalt íslenskt þjóðlag hefur varðveist við kvæðið og er það að finna í Íslenskum þjóðlögum Bjarna Þorsteinssonar. Drykkjuspil hefur verið dansað á vegum Þjóðdansafélags Reykjavíkur í gegnum tíðina.) Merki: Sýnileg breyting
- 22. apríl 2022 kl. 16:06 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði) (Ný síða: '''Draumkvæði''' (einnig þekkt undir heitinu '''Stjúpmóðurkvæði''' eða '''Fagurt syngur svanurinn''') er norrænt danskvæði eða sagnadans. Kvæðið er einn fárra sagnadansa sem lifði enn á vörum á 20. öld. Kvæðið er talið danskt að uppruna. == Efni kvæðis == Stúlka nokkur (stundum kölluð Signý) biður stjúpmóður sína að ráða draum sinn og heitir hún henni gullskrín sitt að launum. Stjúpmóðirin játar og hlýðir á draum stjúpdót...) Merki: Sýnileg breyting
- 22. apríl 2022 kl. 12:24 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Ásu kvæði (Ný síða: Ásu kvæði er íslenskur sagnadans eða danskvæði. Kvæðið var með vinsælustu sagnadönsum hér á landi fyrr á öldum ásamt Draumkvæði og Ólafi liljurós. Kvæðið er til í nær öllum 17. aldar handritum sem varðveita sagnadansa. Kvæðið lifði enn á vörum Íslendinga til sveita um miðja 20. öld. Kvæðið er mjög afbakað og hefur breyst mikið í tímans rás. == Efni kvæðis == Kvæðið hefst á þá leið að Ása gengur um...) Merki: Sýnileg breyting
- 21. apríl 2022 kl. 19:10 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Tristrams kvæði (Ný síða: '''Tristrams kvæði''' er sagnadans eða danskvæði sem telst séríslenskur. Sögusviðið er tekið úr ''Tristrams sögu'' eftir bróður Róbert en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að Hákon Hákonarson Noregskonungur hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristrams kvæði er vel varðveitt en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi...) Merki: Sýnileg breyting
- 18. apríl 2022 kl. 02:29 Thorsteinn1996 spjall framlög færði Svend Gruntvig á Svend Grundtvig
- 17. apríl 2022 kl. 12:46 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Svend Gruntvig (Ný síða: '''Svend Hersleb Gruntvig''' (9. september 1824-14. júlí 1883) var danskur bókmenntasögufræðingur og þjóðfræðingur. Hann er einkum þekktur í sínu heimalandi fyrir að hafa safnað danskri þjóðlagatónlist. Gruntvig hafði snemma gífurlega mikinn áhuga á dönskum sagnadönsum eða danskvæðum. Hann safnaði þeim og gaf út í riti sínu er ber heitið ''Danmarks gamle folkeviser.'' Svend Gruntvig safnaði einnig íslenskum fornkvæðum (sagnad...) Merki: Sýnileg breyting
- 15. apríl 2022 kl. 00:20 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Vikivakaleikir (Ný síða: '''Vikivakaleikir''' voru dansleikir sem iðkaðir voru á vökunóttum á Íslandi á 17. 18. og 19. öld. Dæmi um vikivavakleiki má nefna Hoffinsleik, Frísadans, Hjartarleik, Hoffinsleik, Háu-Þóruleik og Giftingahjal.) Merki: Sýnileg breyting
- 14. apríl 2022 kl. 23:36 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Vikivakakvæði (Ný síða: '''Vikivakakvæði''' eru íslensk lýrísk danskvæði sem urðu vinsæl á vökunóttum hér á landi á 17. og 18. öld. og 19. öld. Talið er að vikivakakvæðin hafi tekið við af sagnadansahefðinni þegar fram liðu stundir en sagnadansar eru epísk kvæði sem Íslendingar kynntust fyrir siðaskipti. Dæmi um þekkt vikivakakvæði eru ''Kvæðið af stallinum Kristí'' („Nóttin var sú ágæt ein") eftir Einar Sigurðsson í Eydölum|Einar Sigur...) Merki: Sýnileg breyting
- 14. apríl 2022 kl. 23:12 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Gunnars kvæði á Hlíðarenda (Ný síða: '''Gunnars kvæði á Hlíðarenda''' er sagnadans eða danskvæði sem telst séríslenskur. Þetta er eini íslenski sagnadansinn, svo vitað sé, sem fjallar um atburði úr Íslendingasögunum. Fræðimenn hafa gert tilraun til þess að aldursgreina kvæðið út frá málfari og orðalagi og var kvæðið að öllum líkindum ort í lok 16. aldar eða í byrjun 17. aldar. Kvæðið er varðveitt í Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar sem hann ritaði árið...) Merki: Sýnileg breyting
- 11. apríl 2022 kl. 00:06 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Vallarakvæði systrabana (Ný síða: ''Vallarakvæði systrabana'' er norrænt danskvæði eða sagnadans. Kvæðið þekkist einnig undir heitinu ''Systrakvæði'' eða ''Þorkelsdætra kvæði.'' Íslendingar kynntust fyrst kvæðinu á kaþólskum tíma í kringum árið 1500.) Merki: Sýnileg breyting
- 6. mars 2020 kl. 13:42 Notandaaðgangurinn Thorsteinn1996 spjall framlög var búinn til