„Molde“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
flokkun
Lína 25: Lína 25:
[[Flokkur:Borgir í Noregi]]
[[Flokkur:Borgir í Noregi]]
[[Flokkur:Sveitarfélög Noregs]]
[[Flokkur:Sveitarfélög Noregs]]
[[Flokkur:Mæri og Raumsdalur]]

Útgáfa síðunnar 19. september 2016 kl. 15:55

Molde
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Møre og Romsdal
Flatarmál
 – Samtals
256. sæti
355 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
36. sæti
24.146
68,02/km²
Borgarstjóri Jan Petter Hammerø
Þéttbýliskjarnar Molde, Hjelset, Kleive, Hovdenakken, Nesjestranda, Torhaug
Póstnúmer
Opinber vefsíða
Séð yfir Molde, knattspyrnuleikvangurinn Aker Stadium fremstur

Molde er bær og sveitarfélag í Møre og Romsdal-fylki í Noregi. Áætlaður íbúafjöldi árið 2008 er 24.378 manns.

Síðan 1961 hefur verið haldin jazzhátíð þar sem heitir Moldejazz og er mjög fjölsótt, bæði af innlendum sem erlendum gestum.

Molde er þekktur sem bær rósanna.