Fara í innihald

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 1991

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 1991
Upplýsingar móts
MótshaldariKína
Dagsetningar16.–30. nóvember
Lið12 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar6 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar USA (1. titill)
Í öðru sæti Noregur
Í þriðja sæti Svíþjóð
Í fjórða sæti Þýskaland
Tournament statistics
Leikir spilaðir26
Mörk skoruð99 (3,81 á leik)
Markahæsti maður Michelle Akers-Stahl
(10 mörk)
1995

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 1991 var haldið í Guangdong í Kína dagana 16. til 30. nóvember. Það var fyrsta formlega heimsmeistaramót kvenna á vegum FIFA. Tólf lið frá sex álfusamböndum mættu til leiks. Bandaríkjakonur urðu fyrstu meistararnir eftir sigur á Noregi í úrslitum. Sú breyting var gerð frá hefðbundnum knattspyrnureglum að leiktíminn var einungis 80 mínútur og tvö stig voru gefin fyrir sigur í stað þriggja.

Aðdragandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrstu knattspyrnukeppninar sem gerðu tilkall til að vera heimsmeistaramót í kvennaflokki fóru fram á Ítalíu og í Mexíkó árin 1970 og 1971. Þau nutu þó ekki viðurkenningar FIFA. Á níunda áratugnum skipulögðu Ítalir nokkrar keppnir undir heitinu Mundialito, þar sem sterkustu kvennalíð Evrópu tókust á.

Árið 1988 boðaði Alþjóðaknattspyrnusambandið til prufumóts í Kína til að kanna hvort heimsmeistaramót í kvennaflokki gæti gengið upp. Tólf lið mættu til keppni sem þótti takast afar vel með um 20 þúsund áhorfendur á leik að jafnvaði. Að lokum voru það ríkjandi Evrópumeistarar Norðmanna sem unnu Svía í úrslitaleiknum, 1:0. Á grunni þessarar góðu reynslu var því tekin ákvörðun um að boða til heimsmeistarakeppni í Kína þremur árum síðar, 1991.

48 þjóðir kepptu um sætin 12 í úrslitakeppninni í Kína. Í öllum tilvikum voru álfukeppnir notaðar sem forkeppnir sem fram fóru fyrr á árinu 1991. Ísland tók ekki þátt í forkeppni Evrópumótsins 1991 og átti því ekki kost á að komast til Kína.

Þátttökulið

[breyta | breyta frumkóða]

Tólf lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kína 3 2 1 0 10 3 +7 5
2 Noregur 3 2 0 1 6 5 +1 4
3 Danmörk 3 1 1 1 6 4 +2 3
4 Nýja-Sjáland 3 0 0 3 1 5 -4 0
16. nóvember
Kína 4-0 Noregur Tianhe-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Salvador Imperatore, Síle
Ma Li 22, Liu Ailing 45, 50, Sun Qingmei 75
17. nóvember
Danmörk 3-0 Nýja-Sjáland Tianhe-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
H. Jensen 15, 40, Mackensie 42
19. nóvember
Noregur 4-0 Nýja-Sjáland Guangdong-héraðsleikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Salvador Imperatore, Síle
McCahill 30 (sjálfsm.), Medalen 32, 38, Riise 49
19. nóvember
Kína 2-2 Danmörk Guangdong-héraðsleikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 27.000
Dómari: Vassilios Nikakis, Grikklandi
Sun Wen 37, Wei Haiying 76 Kolding 24, Nissen 55
21. nóvember
Kína 4-1 Nýja-Sjáland New Plaza-leikvangurinn, Foshan
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Raja Shrestha Gyanu, Nepal
Zhou Yang 20, Liu Ailing 22, 60, Wu Weiying 24 Nye 65
21. nóvember
Noregur 2-1 Danmörk Ying Tung-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 15.500
Dómari: Vadim Zhuk, Sovétríkjunum
Svensson 14 (vítasp.), Medalen 56 Thychosen 54 (vítasp.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Bandaríkin 3 3 0 0 11 2 +8 6
2 Svíþjóð 3 2 0 1 12 3 +9 4
3 Brasilía 3 1 0 2 1 7 -6 2
4 Japan 3 0 0 3 0 12 -12 0
17. nóvember
Japan 0-1 Brasilía New Plaza-leikvangurinn, Foshan
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Lu Jun, Kína
Elane 4
17. nóvember
Svíþjóð 2-3 Bandaríkin Ying Tung-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 14.000
Dómari: John Toro Rendón, Kólumbíu
Videkull 65, I. Johansson 71 Jennings 40, 49, Hamm 62
19. nóvember
Japan 0-8 Svíþjóð New Plaza-leikvangurinn, Foshan
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Raja Shrestha Gyanu, Nepal
Videkull 1, 11, Andelén 25, Lundgren 25, Nilsson 27, Sundhage 34, Yamaguchi 70 (sjálfsm.)
19. nóvember
Brasilía 0-5 Bandaríkin Ying Tung-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 15.500
Dómari: Vadim Zhuk, Sovétríkjunum
Heinrichs 23, 35, Jennings 38, Akers-Stahl 39, Hamm 63
21. nóvember
Japan 0-3 Bandaríkin New Plaza-leikvangurinn, Foshan
Áhorfendur: 14.000
Dómari: John Toro Rendón, Kólumbíu
Akers-Stahl 20, 37, Gebauer 39
21. nóvember
Brasilía 0-2 Svíþjóð Ying Tung-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Lu Jun, Kína
Sundhage 42 (vítasp.), Hedberg 56
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þýskaland 3 3 0 0 9 0 +9 6
2 Ítalía 3 2 0 1 6 2 +4 4
3 Tævan 3 1 0 2 2 8 -6 2
4 Nígería 3 0 0 3 0 7 -7 0
17. nóvember
Þýskaland 4-0 Nígería Jiangmen-leikvangurinn, Jiangmen
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Rafael Rodríguez Medina, El Salvador
Neid 16, Mohr 32, 34, Gottschlich 57
17. nóvember
Tævan 0-5 Ítalía Jiangmen-leikvangurinn, Jiangmen
Áhorfendur: 11.000
Dómari: Fethi Boucetta, Túnis
Ferraguzzi 15, Marsiletti 29, Morace 37, 52, 66
19. nóvember
Ítalía 1-0 Nígería Zhongshan-leikvangurinn, Zhongshan
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Jim McCluskey, Skotlandi
Morace 68
19. nóvember
Tævan 0-2 Þýskaland Zhongshan-leikvangurinn, Zhongshan
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Fethi Boucetta, Túnis
Wiegmann 10 (vítasp.), Mohr 21, 50
21. nóvember
Tævan 2-0 Nígería Jiangmen-leikvangurinn, Jiangmen
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Rafael Rodríguez Medina, El Salvador
Lin Mei-chun 38, Chou Tai-ying 55
21. nóvember
Ítalía 0-2 Þýskaland Zhongshan-leikvangurinn, Zhongshan
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Jim McCluskey, Skotlandi
Mohr 67, Unsleber 79

Röð 3ja sætis liða

[breyta | breyta frumkóða]

Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Danmörk 3 1 1 1 6 4 +2 3
2 Tævan 3 1 0 2 2 8 -6 2
3 Brasilía 3 1 0 2 1 7 -6 2

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
24. nóvember
Danmörk 1-2 (e.framl.) Þýskaland Zhongshan-leikvangurinn, Zhongshan
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Vassilios Nikakis, Grikklandi
Mackensie 25 (vítasp.) Wiegmann 17 (vítasp.), Mohr 98
24. nóvember
Kína 0-1 Svíþjóð Tianhe-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 55.000
Dómari: John Toro Rendón, Kólumbíu
Sundhage 3
24. nóvember
Kína 0-1 Svíþjóð Tianhe-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 55.000
Dómari: John Toro Rendón, Kólumbíu
Sundhage 3
24. nóvember
Noregur 3-2 (e.framl.) Ítalía Jiangmen-leikvangurinn, Jiangmen
Áhorfendur: 13.000
Dómari: Rafael Rodríguez Medina, El Salvador
Hegstad 22, Carlsen 67, Svensson 96 (vítasp.) Salmaso 31, Guarino 80
24. nóvember
Bandaríkin 7-0 Tævan New Plaza-leikvangurinn, Foshan
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
Akers-Stahl 8, 29, 33, 44 (vítasp.), 48, Foudy 38, Biefeld 79

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
27. nóvember
Svíþjóð 1-4 Noregur Ying Tung-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 16.000
Dómari: Jim McCluskey, Skotlandi
Videkull 6 Svensson 39 (vítasp.), Medalen 41, 77, Carlsen 67
27. nóvember
Þýskaland 2-5 Bandaríkin Guangdong-héraðsleikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Salvador Imperatore, Síle
Mohr 34, Wiegmann 63 Jennings 10, 22, 33, Heinrichs 54, 75

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
29. nóvember
Svíþjóð 4-0 Þýskaland Guangdong-héraðsleikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Cláudia Vasconcelos, Brasilíu
Andelén 7, Sundhage 11, Videkull 29, Nilsson 43

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
30. nóvember
Noregur 1-2 Bandaríkin Tianhe-leikvangurinn, Guangzhou
Áhorfendur: 63.000
Dómari: Vadim Zhuk, Sovétríkjunum
Medalen 29 Akers-Stahl 20, 78

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

99 mörk voru skoruð í 26 leikjum í keppninni.

10 mörk
7 mörk
6 mörk
6 mörk