Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 1995

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 1995
Upplýsingar móts
MótshaldariSvíþjóð
Dagsetningar5.–18. júní
Lið12 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar5 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Noregur (1. titill)
Í öðru sæti Þýskaland
Í þriðja sæti USA
Í fjórða sæti Kína
Tournament statistics
Leikir spilaðir26
Mörk skoruð99 (3,81 á leik)
Markahæsti maður Ann Kristin Aarønes
(6 mörk)
1991
1999

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 1995 var haldið í Svíþjóð dagana 5. til 18. júní. Þetta var annað heimsmeistaramót kvenna og lauk með sigri Norðmanna. Öfugt við fyrri keppni þá voru þrjú stig gefin fyrir sigur og keppnistíminn var 90 mínútur.

Aðdragandi[breyta | breyta frumkóða]

Upphaflega stóð til að halda HM 1995 í Búlgaríu en búlgarska knattspyrnusambandið neyddist til að afsala sér keppninni og tóku Svíar við keflinu.

Forkeppni[breyta | breyta frumkóða]

54 þjóðir kepptu um sætin 12 í úrslitakeppninni. Í öllum tilvikum voru álfukeppnir notaðar sem forkeppnir sem fram fóru fyrr á árinu 1995. Ísland tók þátt í forkeppninni og vann sinn riðil, sem hafði að geyma Hollendinga og Grikki. Ísland og England mættust svo í tveggja leikja einvígi um sæti í úrslitunum og þar með á HM. England vann sigur í báðum viðureignunum.

Þátttökulið[breyta | breyta frumkóða]

Tólf lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þýskaland 3 2 0 1 9 4 +5 6
2 Svíþjóð 3 2 0 1 5 3 +2 6
3 Japan 3 1 0 2 2 4 -2 3
4 Brasilía 3 1 0 2 3 8 -5 3
5. júní
Þýskaland 1-0 Japan Tingvalla IP, Karlstad
Áhorfendur: 3.824
Dómari: Petros Mathabela, Suður-Afríku
Neid 23
5. júní
Svíþjóð 0-1 Brasilía Ólympíuleikvangurinn, Helsingborg
Áhorfendur: 14.500
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Roseli 37
7. júní
Svíþjóð 3-2 Þýskaland Ólympíuleikvangurinn, Helsingborg
Áhorfendur: 5.855
Dómari: Linda May Black, Nýja-Sjálandi
Andersson 65 (vítasp.), 86, Sundhage 80 Wiegmann 9 (vítasp.), Lohn 42
7. júní
Brasilía 1-2 Japan Tingvalla IP, Karlstad
Áhorfendur: 2.286
Dómari: Catherine Leann Hepburn, Bandaríkjunum
Pretinha 7 Noda 13, 45
9. júní
Svíþjóð 2-0 Japan Arosvallen, Västerås
Áhorfendur: 7.811
Dómari: Petros Mathabela, Suður-Afríku
Videkull 66, Andelén 88
9. júní
Brasilía 1-6 Þýskaland Tingvalla IP, Karlstad
Áhorfendur: 2.286
Dómari: Alain Hamer, Lúxemborgm
Roseli 19 Prinz 5, Meinert 22, Wiegmann 42 (vítasp.), Mohr 78, 89, Bernhard 90

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Noregur 3 3 0 0 17 0 +17 9
2 England 3 2 0 1 6 6 0 6
3 Kanada 3 0 1 2 5 13 -8 1
4 Nígería 3 0 1 2 5 14 -9 1
6. júní
Noregur 8-0 Nígería Tingvalla IP, Karlstad
Áhorfendur: 4.344
Dómari: Alain Hamer, Lúxemborg
Sandberg 30, 44, 82, Riise 49, Aarønes 60, 90, Medalen 67, Svensson 76 (vítasp.)
6. júní
England 3-2 Kanada Ólympíuleikvangurinn, Helsingborg
Áhorfendur: 655
Dómari: Eva Ödlund, Svíþjóð
Coultard 51 (vítasp.), 85, Spacey 76 (vítasp.) Stoumbos 89, Donnelly 90+1
8. júní
Noregur 2-0 England Tingvalla IP, Karlstad
Áhorfendur: 5.520
Dómari: Eduardo Gamboa, Síle
Haugen 7, Riise 37
8. júní
Nígería 3-3 Kanada Ólympíuleikvangurinn, Helsingborg
Áhorfendur: 250
Dómari: Pirom Un-prasert, Taílandi
Nwadike 26, Avre 60, Okoroafor 77 Burtini 12, 55, Donnelly 20
10. júní
Noregur 7-0 Kanada Strömvallen, Gävle
Áhorfendur: 2.715
Dómari: Maria Edilene Siqueira, Brasilíu
Aarønes 4, 21, 90+3, Riise 12, Pettersen 71, 89, Leinan 84 Burtini 12, 55, Donnelly 20
10. júní
Nígería 2-3 England Tingvalla IP, Karlstad
Áhorfendur: 1.843
Dómari: Ingrid Jonsson, Svíþjóð
Okoroafor 13, Nwadike 74 Farley 10, 38, Walker 27

C-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Bandaríkin 3 2 1 0 9 4 +5 7
2 Kína 3 2 1 0 10 6 +4 7
3 Danmörk 3 1 0 2 6 5 +1 3
4 Ástralía 3 0 0 3 3 13 -10 0
6. júní
Bandaríkin 3-3 Kína Strömvallen, Gävle
Áhorfendur: 4.635
Dómari: Ingrid Jonsson, Svíþjóð
Venturini 22, Milbrett 34, Hamm 51 Wang Liping 38, Wei Haiying 74, Sun Wen 79
6. júní
Danmörk 5-0 Ástralía Arosvallen, Västerås
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Bente Skogvang, Noregi
Krogh 12, 48, Eggers Nielsen 25, Jensen 37, C. Hansen 86
8. júní
Bandaríkin 2-0 Danmörk Strömvallen, Gävle
Áhorfendur: 2.704
Dómari: Engage Camara, Gíneu
Lilly 9, Milbrett 49
8. júní
Kína 4-2 Ástralía Arosvallen, Västerås
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Maria Edilene Siqueira, Brasilíu
Zhou Yang 23, Shi Guihong 54, 78, Liu Ailing 90+3 Iannotta 25, Hughes 89
10. júní
Bandaríkin 4-1 Ástralía Ólympíuleikvangurinn, Helsingborg
Áhorfendur: 1.105
Dómari: Pirom Un-prasert, Taílandi
Foudy 69, Fawcett 72, Overbeck 90+2 (vítasp.), Keller 90+4 Casagrande 54
10. júní
Kína 3-1 Danmörk Arosvallen, Västerås
Áhorfendur: 1.619
Dómari: Eduardo Gamboa, Síle
Shi Guihong 21, Sun Wen 76, Wei Haiying 90 Bonde 44

Röð 3ja sætis liða[breyta | breyta frumkóða]

Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Danmörk 3 1 0 2 6 5 +1 3
2 Japan 3 1 0 2 2 4 -2 3
3 Kanada 3 0 1 2 5 13 -8 1

Fjórðungsúrslit[breyta | breyta frumkóða]

13. júní
Japan 0-4 Bandaríkin Strömvallen, Gävle
Áhorfendur: 3.756
Dómari: Eduardo Gamboa, Síle
Lilly 8, 42, Milbrett 45, Venturini 80
13. júní
Noregur 3-1 Danmörk Tingvalla IP, Karlstad
Áhorfendur: 4.655
Dómari: Pirom Un-prasert, Taílandi
Espeseth 21, Medalen 64, Riise 85 Krogh 86
13. júní
Þýskaland 3-0 England Arosvallen, Västerås
Áhorfendur: 2.317
Dómari: Bente Skogvang, Noregi
Voss 41, Meinert 55, Mohr 82
15. júní
Svíþjóð 1-1 (3-4 e.vítake.) Kína Ólympíuleikvangurinn, Helsingborg
Áhorfendur: 7.537
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Kalte 90+3 Sun Qingmei 29

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

15. júní
Bandaríkin 0-1 Noregur Arosvallen, Västerås
Áhorfendur: 2.893
Dómari: Alain Hamer, Lúxemborg
Aarønes 10
15. júní
Þýskaland 1-0 Kína Ólympíuleikvangurinn, Helsingborg
Áhorfendur: 3.693
Dómari: Petros Mathabela, Suður-Afríku
Wiegmann 88

Bronsleikur[breyta | breyta frumkóða]

17. júní
Kína 0-2 Bandaríkin Strömvallen, Gävle
Áhorfendur: 4.335
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Venturini 24, Hamm 55

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

18. júní
Þýskaland 0-2 Noregur Råsunda-leikvangurinn, Solna
Áhorfendur: 17.158
Dómari: Ingrid Jonsson, Svíþjóð
Riise 40, Pettersen 40

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

99 mörk voru skoruð í 26 leikjum í keppninni.

6 mörk
5 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]