Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022 átti að vera í 2021, en varð frestað út af COVID-19. Keppnin fór fram í Englandi 6. til 31. júlí 2022. 16 lið fengu sæti í lokakeppninni og var Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu meðal þeirra. Ísland komst ekki upp úr sínum riðli og gerði þrjú 1-1 jafntefli.

England sigrað Þýskaland 2-1 í úrslitum.