Svissneska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | La Nati (landsliðið); Rossocrociati (rauðu krossarnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Svissneska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Pia Sundhage | ||
Fyrirliði | Lia Wälti | ||
Most caps | Ana-Maria Crnogorčević (157) | ||
Markahæstur | Ana-Maria Crnogorčević (72) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 22 (15. mars 2024) 15 (júní-ág 2016) 31 (mars-júní 2007) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-2 á móti Frakklandi, 4. maí 1972. | |||
Stærsti sigur | |||
15-0 á móti Moldóvu, 6. sept., 2022 | |||
Mesta tap | |||
0-11 á móti Þýskalandi, 25. sept. 1994 |
Svissneska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Sviss á alþjóðlegum vettvangi. Liðið tók í fyrsta sinn þátt í úrslitum stórmóts á HM 2015.