Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir 2013 (cropped).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Fæðingardagur 18. janúar 1992 (1992-01-18) (28 ára)
Fæðingarstaður    Vestmannaeyjabær, Ísland
Hæð 171
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Breiðablik
Númer 10
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2016
2017
2017-2018
2018
Breiðablik
Breiðablik
Breiðablik
Breiðablik
ÍBV
ÍBV
Breiðablik
Breiðablik
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Breiðablik
Breiðablik
AGSM Veróna
Breiðablik
5 (0)
19 (9)
21 (11)
18 (10)
20 (16)
12 (2)
13 (10)
8 (0)
14 (16)
10 (8)
11 (9)
18 (15)
8 (4)
21 (21)   
Landsliðsferill2
2007-2008
2008-2011
2010-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland
13 (11)
25 (17)
23 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 18. september 2018.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
24. september 2010.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir (f. 18. janúar 1992) er íslensk knattspyrnukona, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum.[1] Hún leikur nú með Breiðablik í Kópavogi.

Berglind er „ein af vonarstjörnum íslenskrar kvennaknattspyrnu“.[2] Berglind lék með íslenska kvennalandsliðinu í Algarve Cup í Portúgal á árinu 2010.[3] Í september varð hún markahæsti leikmaður undir 19 ára landsliðsins frá upphafi eftir tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu.[4] Hún skipti um lið þann 13. nóvember 2011 og lék með Íþróttabandalagi Vestmannaeyja.[5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Framherjar landsliðsins allar frá eyjum“. eyjafréttir. Sótt 24. september 2010.
  2. „Samið við Berglindi“. Breiðablik. Sótt 24. september 2010.
  3. Sigurður Ragnar valdi fimm nýliða
  4. Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn
  5. Fjórar sterkar til ÍBV

Heimild[breyta | breyta frumkóða]