Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Fæðingardagur 18. janúar 1992 (1992-01-18) (32 ára)
Fæðingarstaður    Vestmannaeyjabær, Ísland
Hæð 171
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Hammarby IF
Númer 10
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007-2010 Breiðablik 63 (30)
2011-2012 ÍBV 29 (16)
2013-2014 Breiðablik 16 (7)
2015-2016 Íþróttafélagið Fylkir 20 (16)
2016-2017 Breiðablik 26 (23)
2017 AGSM Veróna 8 (4)
2018-2020 Breiðablik 42 (46)
2019 →PSV (lán) 9 (1)
2020 →AC Milan (lán) 5 (5)
2020-2021 Le Havre AC 18 (5)
2021- Hammarby IF 0 (0)
Landsliðsferill2
2007-2008
2008-2011
2010-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland
13 (11)
25 (17)
52 (7)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært okt 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
okt 2021.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir (f. 18. janúar 1992) er íslensk knattspyrnukona, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum.[1] Hún leikur nú með Hammarby IF í Svíþjóð.

Hún varð markahæsti leikmaður undir 19 ára landsliðsins frá upphafi eftir tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu.[2] Hún hefur lengst af spilað með Breiðabliki á Íslandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Framherjar landsliðsins allar frá eyjum“. eyjafréttir. Sótt 24. september 2010.
  2. Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn

Heimild[breyta | breyta frumkóða]