Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2017

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

,Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2017 var haldið í Hollandi 16. júlí til 6. ágústs 2017. Það var líka Holland sem urðu evrópumeistarar.