West Bromwich Albion F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá West Bromwich Albion)
Jump to navigation Jump to search
West Bromwich Albion Football Club
TheHawthorns.jpg
Fullt nafn West Bromwich Albion Football Club
Gælunafn/nöfn The Baggies, The Throstles, The Albion
Stytt nafn WBA, West Brom, Albion
Stofnað 1878
Leikvöllur The Hawthorns
Stærð 26.688
Stjórnarformaður Li Piyue
Knattspyrnustjóri Slaven Bilic
Deild Enska meistaradeildin
2018-2019 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Gengi liðsins.

West Bromwich Albion Football Club eða WBA er enskt knattspyrnufélag frá West Bromwich í Vestur-Miðhéruðum á mið-Englandi. Liðið var stofnað árið 1878 sem West Bromwich Strollers. Heimavöllur liðsins, The Hawthorns, hefur verið í notkun frá 1900. Liðið vann efstu deild tímabilið 1919–20 og hefur endað tvisvar í 2. sæti. FA-bikarinn hefur liðið unnið 5 sinnum, síðast árið 1968. Árið 2000 var Lárus Sigurðsson valinn leikmaður ársins hjá félaginu.

Nágrannaliðin Aston Villa og Birmingham City eru helstu erkifjendur WBA.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „West Bromwich Albion F.C.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. apríl. 2019.