Hull City A.F.C.
Útlit
(Endurbeint frá Hull City)
Hull City Association Football Club | |||
Fullt nafn | Hull City Association Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | Tigers (Tígrarnir) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1904 | ||
Leikvöllur | KCOM Stadium | ||
Stærð | 25.586 | ||
Stjórnarformaður | Assem Allan | ||
Knattspyrnustjóri | Grant McCann | ||
Deild | Enska meistaradeildin | ||
2021/22 | 19. af 24. | ||
|
Hull City A.F.C. er enskt knattspyrnulið frá samnefndri borg, Hull. Liðið leikur á KC Stadium og er í ensku meistaradeildinni. Hull spilar í appelsínugulum búningum með svörtum röndum. Tímabilið 2007–08 komst liðið fyrst í ensku úrvalsdeildina.