Millwall F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Millwall FC)
Jump to navigation Jump to search
Millwall Football Club
The New Den - geograph.org.uk - 1143517.jpg
Fullt nafn Millwall Football Club
Gælunafn/nöfn The Lions (Ljónin)
Stofnað 1885
Leikvöllur The Den
Stærð 20.146
Stjórnarformaður Fáni Englands John Berylson
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Neil Harris
Deild Enska meistaradeildin
2018/2019 21 af 24
Heimabúningur
Útibúningur

Millwall F.C. er enskt knattspyrnulið frá suðaustur-London sem spilar í ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað sem Millwall Rovers árið 1885 og hefur það oftast verið í 2. og 3. deild enska fótboltans. Helsti rígur hefur verið milli Millwall og Crystal Palace, West Ham United og Charlton Athletic.

Jón Daði Böðvarsson spilar með félaginu.

Besti árangur[breyta | breyta frumkóða]

  • 10. sæti í efstu deild tímabilið 1988–89.
  • FA Cup úrslit árið 2004.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.