Cardiff City

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cardiff City F.C.
Fullt nafn Cardiff City F.C.
Gælunafn/nöfn Bluebirds
Stytt nafn CAR, CCFC, City
Stofnað 1899, sem Riverside A.F.C.
Leikvöllur Cardiff City Stadium
Stærð 33.280
Stjórnarformaður Fáni Englands Mehmet Dalman
Knattspyrnustjóri Fáni Írlands Mick McCarthy
Deild Enska meistaradeildin
2020-2021 18. sæti af 24.
Heimabúningur
Útibúningur
Cardiff City Stadium.

Cardiff City F.C. er velskt knattspyrnulið sem stofnað var árið 1899 (sem Riverside A.F.C.). Liðið leikur í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Liðið var þar áður í úrvalsdeildinni tímabilið 2013–14 sem var þeirra fyrsta skipti í 52 ár í efstu deild.

Cardiff er eina liðið utan Englands sem hefur unnið FA-bikarinn (1927). Heimavöllur liðsins er Cardiff City Stadium sem tekur rúma 33.000 í sæti.

Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson hafa spilað með liðinu.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Núverandi hópur[breyta | breyta frumkóða]

28.janúar 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Englands GK Dillon Phillips
2 Fáni Englands DF Jordi Osei-Tutu (á láni frá Arsenal)
3 Fáni Englands DF Joe Bennett
4 Fáni Englands DF Sean Morrison (fyirliði)
5 Fáni Englands DF Aden Flint
6 Fáni Wales MF Will Vaulks
7 Fáni Curaçao MF Leandro Bacuna
8 Fáni Englands MF Joe Ralls
10 Fáni Wales FW Kieffer Moore
11 Fáni Englands MF Josh Murphy
12 Fáni Englands GK Alex Smithies
14 Fáni Englands FW Isaac Vassell
16 Fáni Englands DF Curtis Nelson
Nú. Staða Leikmaður
17 Fáni Englands FW Lee Tomlin
19 Fáni Englands FW Max Watters
21 Fáni Englands MF Marlon Pack
22 Fáni Fílabeinsstrandarinnar DF Sol Bamba
23 Fáni Wales MF Harry Wilson (á láni frá Liverpool)
27 Fáni Englands MF Sheyi Ojo (á láni frá Liverpool)
28 Fáni Englands MF Tom Sang
29 Fáni Wales FW Mark Harris
30 Fáni Norður-Írlands DF Ciaron Brown
32 Fáni Skotlands DF Joel Bagan
33 Kanada MF Junior Hoilett
38 Fáni Englands DF Perry Ng
Fáni Wales MF Jonny Williams