Queens Park Rangers F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Queens Park Rangers)
Jump to navigation Jump to search
Queens Park Rangers Football Club
Fullt nafn Queens Park Rangers Football Club
Gælunafn/nöfn The Hoops, The R's
Stytt nafn QPR
Stofnað 1882
Leikvöllur Loftus Road
Stærð 18.439
Stjórnarformaður Amit Bhatia
Knattspyrnustjóri Mark Warburton
Deild Enska meistaradeildin
2019/2020 13. af 24
Heimabúningur
Útibúningur

Queens Park Rangers Football Club er enskt knattspyrnulið frá Shepherd's Bush í vestur-London sem spilar í ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað árið 1882 sem Christchurch Rangers og var heimavöllurinn við Queens Park sem er norður af núverandi velli. Helstu andstæðingar úr vestur-London eru Chelsea FC, Fulham FC og Brentford FC.

Heiðar Helguson spilaði með liðinu frá 2008-2012.

Besti árangur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2. sæti í efstu deild tímabilið 1975–76.
  • League Cup sigurvegarar árið 1967.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.