Fara í innihald

Ewood Park

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ewood Park.

Ewood Park er heimavöllur Blackburn Rovers frá árinu 1890. Hann er í borginni Blackburn og tekur 31.367 áhorfendur.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.