Derby County
Jump to navigation
Jump to search
Derby County Football Club | |||
Fullt nafn | Derby County Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Rams (Hrútarnir) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | DCFC, DER | ||
Stofnað | 1884 | ||
Leikvöllur | Pride Park Stadium | ||
Stærð | 33.597 | ||
Stjórnarformaður | Mel Morris | ||
Knattspyrnustjóri | Wayne Rooney | ||
Deild | Enska meistaradeildin | ||
2019/2020 | 10. Sæti | ||
|
Derby County Football Club er enskt knattspyrnulið frá Derby í Derbyshire á mið-Englandi. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1884 og var eitt af 12 stofnliðum ensku deildarinnar árið 1888. Lið vann 2 titla í efstu deild Englands á 8. áratugnum og vann FA Cup tímabilið 1945–46.