EV1 Atlantshafsströndin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir EV1.

EV1 Atlantshafsströndin er 8.186 km löng EuroVelo-hjólaleið sem liggur frá Nordkapp í Norður-NoregiPorto í Portúgal. Hún liggur um 6 lönd, Noreg, Bretland (Skotland, Norður-Írland, Wales og England), Írland, Frakkland, Spán og Portúgal.

Ísland sótti árið 2014 um að verða framlenging á Atlantshafsströndinni með hjólaleið sem næði frá Seyðisfirði til Leifsstöðvar um Suðurlandið [1].

Leiðin[breyta | breyta frumkóða]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „EuroVelo teygir sig til Íslands“. Fjallahjólaklúbburinn. Sótt 21. júní 2016.