Fishguard
Fishguard (velska: Abergwaun) er strandbær í Pembrokeskíri í suðvesturhluta Wales. Íbúar voru 3.419 árið 2011. Þaðan gengur ferja til Rosslare á Írlandi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fishguard.
Fishguard (velska: Abergwaun) er strandbær í Pembrokeskíri í suðvesturhluta Wales. Íbúar voru 3.419 árið 2011. Þaðan gengur ferja til Rosslare á Írlandi.