Fishguard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fishguard

Fishguard (velska: Abergwaun) er strandbær í Pembrokeskíri í suðvesturhluta Wales. Íbúar voru 3.419 árið 2011. Þaðan gengur ferja til Rosslare á Írlandi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.