Fara í innihald

Limerick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
O'Connell Street
St. Johns dómkirkjan.
St. Johns kastalinn.

Limerick (írska: Luimneach) eða Hlymrek er borg í Limerick-sýslu á Vestur-Írlandi. Áin Shannon rennur í gegnum borgina. Limerick er þriðja stærsta borgin í lýðveldinu Írland og sú fjórða stærsta á eyjunni Írlandi. Íbúar eru rúmlega 100 þúsund. Elsta þekkta landnám í Limerick er talið vera frá 812.

Í Landnámu er getið um bæinn Hlymrek (e. Limerick) en því að þangað sigldi um aldamótin 1000 Hrafn Oddsson Hlymreksfari í kaupferðir af íslandi.

Hljómsveitin The Cranberries var stofnuð í Limerick.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.