Fara í innihald

Roscoff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Roscoff

Roscoff (bretónska: Rosko) er strandbær í umdæminu Finistère í Bretaníu í Frakklandi. Íbúar voru um 3.700 árið 2008. Ferjur ganga frá bænum til Plymouth á Englandi og Rosslare og Cork á Írlandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.