Stranraer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stranraersafn.

Stranraer er um 11 þúsund manna bær í sókninni Inch í Wigtownshire í vesturhluta Dumfries og Galloway í Skotlandi og er annar stærsti bær héraðsins á eftir Dumfries. Bærinn stendur við fjörðinn Loch Ryan og þar er ferjuhöfn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.