Burgos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Dómkirkjan í Burgos.

Burgos er borg á Norður-Spáni. Borgin er hin sögulega höfuðborg Kastilíu. Íbúar eru um 180 þúsund. Hún stendur við ármót þveráa Arlanzón á brún Íberíumiðhálendisins. Hún er höfuðstaður Burgossýslu í sjálfstjórnarhéraðinu Kastilíu og León. Dómkirkjan í Burgos var reist frá 1221 til 1260 og er á heimsminjaskrá UNESCO.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.