Fara í innihald

Enska meistaradeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Championship deildin)
EFL Championship
Stofnuð
  • 1892 (sem Football League Second Division)
  • 2004 (sem Football League Championship
LandEngland (22 lið)
Önnur félög fráWales (2 lið)
Fjöldi liða24
Stig á píramída2
Upp íPremier League
Fall íLeague One
Staðbundnir bikararFA Cup
FA Community Shield
DeildarbikararEFL Cup
EFL Trophy
Alþjóðlegir bikararUEFA Europa League
(via FA Cup)
UEFA Europa Conference League
(via EFL Cup)
Núverandi meistararLeicester City
(2023–24)
Sigursælasta lið
VefsíðaOpinber vefsíða

Enska meistaradeildin (e. Football League Championship), áður þekkt sem enska fyrsta deildin, er næstefsta atvinnumannadeild í knattspyrnu á Englandi. Fyrsta tímabil deildarinnar var tímabilið 2004-2005. Þátttökuliðin eru 24 talsins, þau tvö efstu og sigurvegarar í umspilskeppni færast upp í Ensku úrvalsdeildina en botnliðin þrjú falla niður í Ensku fyrstu deildina.

Þátttökulið tímabilið 2024-2025

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Heimavöllur Fjöldi
Blackburn Rovers Ewood Park 31.367
Bristol City Ashton Gate 27.000
Burnley F.C. Turf Moor 21.944
Cardiff City Cardiff City Stadium 33.316
Coventry City Coventry Building Society Arena 32.609
Derby County Pride Park Stadium 32.956
Hull City MKM Stadium 25.586
Leeds United Elland Road 37.608
Luton Town Kenilworth Road 12.000
Middlesbrough F.C. Riverside Stadium 34.000
Millwall FC The Den 20.146
Norwich City Carrow Road 27.244
Oxford united Kassam Stadium 12.500
Plymouth Argyle Home Park 17.900
Portsmouth F.C. Fratton Park 20.899
Preston North End Deepdale 23.408
Queens Park Rangers Loftus Road 18.439
Sheffield United Bramall Lane 32.050
Sheffield Wednesday Hillsborough Stadium 39.732
Stoke City Bet365 Stadium 30.089
Sunderland A.F.C. Stadium of Light 49.000
Swansea City Swansea.com Stadium 21.088
Watford F.C. Vicarage Road 22.200
West Bromwich Albion The Hawthorns 26.850
  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.